Efnisyfirlit
- Rín Samía Raiss
- May 1, 2016
- 1 min read

Þetta bloggsvæði gegnir hlutverki ferilmöppu. Efnið sem hér er að finna tengist allt með einhverjum hætti námi mínu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Vinsamlegast athugið að efnið er flokkað í þetta marga flokka bæði til að auðvelda aflestur og einnig vegna þess að bloggsíðan virðist ráða mjög illa við að póstar verði mjög langir og á þá til að afmynda þá.
Efnið er flokkð í eftirfarandi 11 flokka:
1. Efnisyfirlit
2. Inngangur - af hverju kennsla?
3. Skólamálaumræða.
4. Hvað hef ég lært?
5. Ígrundun æfingarkennslu á haustönn – ætlan og veruleiki.
6. Ígrundun æfingakennslu á vorönn-ætlan og veruleiki.
7. Ritrýndar fræðigreinar- grein gerð fyrir tveimur greinum.
8. Þriðjudagsfundir á haustönn.
9. Þriðjudagsfundir á vorönn
10. Ígrundanir miðvikudagstíma
11. Leiðarbók - haldið er utan um helstu atburði svo sem fundi, heimsóknir, áhorfstíma, aðstoðarkennslu og annað er viðkemur vettvangsnáminu.
Auk þess er efni aðgengilegt á forsíðu bloggsins svo sem glærur, raunverkefni og lokaverkefni.
コメント